Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upplýsinga- og fjarskiptatækniáhætta
ENSKA
ICT risk
Svið
fjármál
Dæmi
[is] ... upplýsinga- og fjarskiptatækniáhætta: hvers kyns aðstæður sem hægt er að greina með góðu móti í tengslum við notkun á net- og upplýsingakerfum sem geta, ef þær eru til staðar, stofnað öryggi net- og upplýsingakerfa, hvers kyns tækniháðra tækja eða ferla, starfrækslu og ferla eða veitingu þjónustu í hættu með því að hafa skaðleg áhrif á stafrænt eða efnislegt umhverfi, ...

[en] ICT risk means any reasonably identifiable circumstance in relation to the use of network and information systems which, if materialised, may compromise the security of the network and information systems, of any technology dependent tool or process, of operations and processes, or of the provision of services by producing adverse effects in the digital or physical environment;


Rit
v.
Skjal nr.
32022R2554
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira